top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Von á vængmanni!

UMF Leiknir hefur samið við spænska sóknarmanninn Imanol Vergara González.

Imanol er fæddur það herrans ár 1989 og er því hokinn af reynslu.

Hann hefur spilað 10 tímabil í spænsku þriðjudeildinni og 3 ár í annarri deild B (seconda B).

Imanol getur spilað á báðum köntunum sem og í hinni margumræddu en sjaldséðu holu.

Von er á Imanol ásamt þeim Inigo og Eduardo fljótlega eftir að 4ða covidbylgjan fjarar út.

Við bjóðum Imanol hjartanlega velkominn í Leiknisfjölskylduna!

Imanol á ferðinni.

244 views0 comments

Recent Posts

See All

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

bottom of page