top of page
  • gudbjorgros

Viktor á Meistaramót Íslands 15-22 ára

Viktor Ívan Vilbergsson tók þátt í Meistaramóti Ísland 15-22 ára í frjálsum íþróttum sem fór fram í Kapplakrika um liðna helgi (28. og 29. janúar). Viktor fór ásamt 2 öðrum keppendum og þjálfara frá Hetti en þau keppa undir merkjum ÚÍA. Veðrið var að stríða þessa helgi og ekki hægt að halda flugáætlun. Viktor missti því af fyrstu keppnisgrein sinni á laugardaginn en náði 2 greinum. Hann stóð sig vel, var fyrstur í 800 metra hlaupi og þriðji í 4oo metra hlaupi á persónulegu meti. Til hamingju með árangurinn Viktor!Mynd 1. Frá vinsstri: Markús Birgisson, Viktor Ívan Vilbergsson, Olgeir Otri EngilbertssonMynd 2. Árangur Viktors í þeim greinum sem hann tók þátt.

60 views0 comments

Recent Posts

See All

Mót hjá skíða- og brettakrökkum um helgina.

Um helgina fer fram bikarmót 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum. 16 krakkar frá Skíðafélagi Fjarðabyggðar (SFF) og Skíðafélaginu í Stafdal keppa þar saman undir merkjum ÚÍA. 14 af þessum krökkum æfa

Commentaires


bottom of page