top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Velferðaráætlun Leiknis

Hér á síðuna - undir hlekknum ,,Um Leikni" - er komin stefna Leiknis um verndun og velferð barna, eða velferðaráætlun félagsins.

Stefnan var unnin í samstarfi allra deilda undir forystu Arnfríðar Hafþórsdóttur. Stefnan er leiðarvísir um hvernig skuli takast á við hverskyns ofbeldis- og eineltismál innan félagsins.

Skipað hefur verið sérstakt viðbragðs- og trúnaðarráð Leiknis sem til taks verður ef vísa þarf málum til þess. Í ráðinu eru;

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir prestur,

Eyrún Elísdóttir hjúkrunarfræðingur,

Bjarki Ármann Oddsson íþrótta- og tómstundafulltrúi Fjarðabyggðar,

Svanur Freyr Árnason.

12 views0 comments

Recent Posts

See All

Í sumar býður ÚÍA upp á frjálsíþróttaæfingar á Fáskrúðsfirði líkt og síðastliðin ár. Hingað kemur þjálfari á þeirra vegum einu sinni í viku. Þjálfari er Halldór Bjarki Guðmundsson en hann var einnig í

bottom of page