top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Valdi skrifar undir!

Updated: Dec 3, 2020

Um helgina skrifaði Valdimar Brimir Hilmarsson undir eins árs samning við Leikni. Valdi sem nýorðinn er 18 ára er bráðefnilegur miðjumaður. Hann kom við sögu í þremur leikjum með Leikni sl sumar eftir að hann kom til okkar frá Hetti í vor. Valdi var einn af lykilmönnum 2. flokks Austurlands í sumar en meiðsli hafa aðeins verið að trufla hann, Við væntum mikils af Valda og óskum honum innilega til hamingu með samninginn!

Valdi við fjarundirritun á dögunum.

352 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

ความคิดเห็น


bottom of page