top of page
  • Writer's pictureLeiknir

Stefán Ómar skrifar undir

Þau tíðindi eru helst á leikmannamarkaðinum þessa helgina að sóknarmaðurinn Stefán Ómar Magnússon skrifaði undir samning við Leikni í dag. Allir austfirskir knattspyrnuáhugamenn kannast við Stefán, en hann er 19 ára Seyðfirðingur sem verið hefur á mála hjá ÍA undanfarin tvö ár. Stefán á þrátt fyrir ungan aldur 68 leiki í meistaraflokki og 14 mörk. Við bindum miklar vonir við komu Stefáns og bjóðum hann hjartanlega velkominn. Hann verður örugglega jafn góður samherji og hann var óþolandi mótherji.


11 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comments


bottom of page