top of page

Spænskur miðvörður!

Writer's picture: KnattspyrnudeildKnattspyrnudeild

Knattspyrnudeild Leiknis hefur samið við Ínigo Albizuri Arruti, spænskan miðvörð um að leika með félaginu á komandi tímabili.

Ínigo er 26 ára og hefur einkum leikið í 3ju deild á Spáni, með félögunum Cultural y Deportiva Leonesa, La Baneza og Atletico Bembibre.

Von er á Íningo til landsins seinnipart apríl. Segja má að Ínigo sé ætlað að fylla ,,skarð" Faouzi Benabbas sem búinn var að semja við félagið en samdi síðan við besta félagsliðið í Alsír með fullu samþykki okkar.


Velkominn í Leikni Ínigo!



193 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Samstarf

Comments


©2019 Ungmennafélagið Leiknir Fáskrúðsfirði. 

  • facebook
  • twitter
  • youtube
bottom of page