top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn.

Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og Leiknis ásamt deildarstjóra íþróttamál hjá sveitarfélagsinu.

Nefndin mun auglýsa eftir hugmyndum á næstu dögum og velur síðan úr innsendum hugmyndum.

Lumar þú á nafni?


338 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page