top of page
  • Writer's pictureLeiknir

Sólmundur Aron skrifar undir

Þau gleðitíðindi ber hæst í dag að Sólmundur Aron Bjórgólfsson skrifaði í rétt í þessu undir nýjan tveggja ára samning við Leikni. Sólmundur er 23 ára varnarmaður sem leikið hefur 79 leiki fyrir félagið. Sóli er jafnframt þjálfari yngri flokka hjá Leikni og YFF. Til hamingju með samninginn Sóli !



9 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Comments


bottom of page