Þau gleðitíðindi ber hæst í dag að Sólmundur Aron Bjórgólfsson skrifaði í rétt í þessu undir nýjan tveggja ára samning við Leikni. Sólmundur er 23 ára varnarmaður sem leikið hefur 79 leiki fyrir félagið. Sóli er jafnframt þjálfari yngri flokka hjá Leikni og YFF. Til hamingju með samninginn Sóli !
Leiknir
Comments