Sunnudaginn 2. febrúar klukkan 15:00 verður hið árlega sólarkaffi Leiknis haldið í Skrúði. Þar verða veittar viðurkenningar og íþróttamaður leiknis krýndur.
Aðgangseyrir er 1500 fyrir 18 ára og eldri. Æskilegt er að börn mæti með fullorðnum.
Við hvetjum allt leiknisfólk til að mæta, fagna sólinni og gleðjast með íþróttafólkinu okkar.

Comments