top of page
Birkir Björnsson

Fyrsti æfingarleikurinn

Leiknir tók á móti Hetti/Huginn í fyrsta æfingaleik vetrarins í Höllinni í kvöld.

Segja má að leikurinn hafi borðið aðstæðunum vitni, en hann var að auki frumraun Binna og Vidda með sín nýju lið.

Lið Leiknis var þannig í kvöld:.

Bergsveinn Ás,

Jón Bragi, Almar, Blazo og Ásgeir,

Arek, Daríus og Povilas,

Marteinn, Pálmi og Dagur,

Óli Bernharð og Viktor Freyr á bekk og spiluðu 45 og 30 mín.

Leiknum lauk með 3-0 sigri Leiknis og skoruðu Marteinn, Dagur og Ásgeir mörkin.



24 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Comments


bottom of page