top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Pasja semur!

Updated: Jun 9, 2020

Povilas Krasnovskis skrifaði í gær undir nýjan samning við Leikni og er því klár í slaginn þegar boltinn fer að rúlla, komist hann til landsins.

Povilas eða Pasja eins og hann er gjarnan kallaður á að baki 45 leiki fyrir Leikni í 1. og 2. deild og hefur gert í þeim 15 mörk, sem bara helv gott fyrir miðjumann.

Pasja er öflugur í loftinu og hefur sett ófá mörkin með sínum vel tímasettu sköllum.

Til hamingju Pasja og til hamingju Leiknir!241 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comments


bottom of page