• Knattspyrnudeild

Pasja semur!

Updated: Jun 9, 2020

Povilas Krasnovskis skrifaði í gær undir nýjan samning við Leikni og er því klár í slaginn þegar boltinn fer að rúlla, komist hann til landsins.

Povilas eða Pasja eins og hann er gjarnan kallaður á að baki 45 leiki fyrir Leikni í 1. og 2. deild og hefur gert í þeim 15 mörk, sem bara helv gott fyrir miðjumann.

Pasja er öflugur í loftinu og hefur sett ófá mörkin með sínum vel tímasettu sköllum.

Til hamingju Pasja og til hamingju Leiknir!228 views0 comments

Recent Posts

See All