top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Pasja klár!

Nú í hádeginu skrifaði miðvallarleikmaðurinn Povilas Krasnovskis undir tveggja ára samning við Leikni og mun því spila í rauðu og hvítu árin 2021 og 2022.

Povilas hefur leikið með Leikni í fjögur ár og á nú að baki 64 leiki og 16 mörk með félaginu. Hann átti stóran þátt í að bjarga okkur frá falli úr 2. deild sumarið 2018, þegar hann skoraði 9 mörk í 18 leikjum og var fyrir vikið valinn knattspyrnumaður ársins það ár.

Povilas hefur verið að mennta sig á sviði þjálfunar og sér í dag um allar æfingar yngri flokka hér á Búðum.

Pasja og allir góðir Leiknismenn; Til hamingju með samninginn!



180 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

bottom of page