top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Og synir styðja Leikni

Updated: Jun 9, 2020

Nú í morgun var handsalaður samningur um stuðning Og synir við knattspyrnudeild Leiknis.

Við það verður fyrirtækið einn af stærstu stuðningaðilum knattspyrnudeildarinnar.

Lógó fyrirtækisins verður á keppnisbuxum meistaraflokks karla og lógóið hér á heimasíðunni, í Höllinni og í leikskrám sumarsins.


Tekin var táknræn mynd við þetta tækifæri þar sem Þorsteinn hjá Og synir og formaður knattspyrnudeildar þykjast undirrita samninginn, en eru hreint ekki með neinn slíkan vegna tæknilegra örðugleika.

Steini tók Arsenalhúfuna óvænt niður áður smellt var af.

11 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comments


bottom of page