top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Nýtt gras!

Updated: Jun 9, 2020

Nú er unnið hörðum höndum við að fjarlægja gamla grasið úr Fjarðabyggðarhöllinni. Stefnt er að því að klára að fletta grasinu af í dag.

Landlækninsembættið gaf á fimmtudaginn út leyfi fyrir B-sóttkví fyrir erlenda starfsmenn verktakans sem geta því komið til landsins og sinnt sínu hlutverki sem er að sauma saman nýja grasdúkinn.

Vonir standa til að verkinu verði lokið um 20. maí og jafnvel fyrr.

Nú þegar æfingar mega hefjast aftur bregðumst við þannig við að YFF, yngri flokkar Fjarðabyggðar verða með samæfingar sínar í Neskaupstað, meistaraflokkur Leiknis æfir á Fellavelli og sömuleiðis H/F/L - meistaraflokkur kvenna.


186 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Comments


bottom of page