top of page
Writer's pictureKnattspyrnudeild

Mykolas búinn að semja!

Í dag skrifaði Mykolas Krasnovskis undir nýjan samning við Leikni og mun hann því taka slaginn með okkur hið fjórða sumarið.

Mykki á að baki 55 leik hérlendis og hefur sett í þeim 22 mörk, þar af eru 32 leikir og 7 mörk með Leikni. Mykolas er miðvallarspilari sem stundum hefur verið hent í senterinn og hefur sérhæft sig í að skora eftir að hafa hirt boltann af markverði andstæðinganna.

Mykolas var nokkuð frá á sl keppnistímabili vegna hnémeiðsla en kemst vonandi yfir það fyrir vorið, enda mikilvægur hlekkur í Leikisliðinu.

Til hamingju með saminginn Leiknir og Mykki!


110 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

댓글


bottom of page