Síðastliðna helgi (19. - 20. mars) fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Þar áttum við einn keppanda, Viktor Ívan Vilbergsson sem tók þátt í tveimur greinum, 400m hlaupi og 800m hlaupi. Hann var annar í 800m og sjötti í 400m. Við óskum honum til hamingju með árangurinn.
gudbjorgros
Viktor keppti á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum sl. helgi.
Updated: Mar 24, 2022
Comentários