top of page
  • gudbjorgros

Viktor keppti á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum sl. helgi.

Updated: Mar 24, 2022

Síðastliðna helgi (19. - 20. mars) fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Þar áttum við einn keppanda, Viktor Ívan Vilbergsson sem tók þátt í tveimur greinum, 400m hlaupi og 800m hlaupi. Hann var annar í 800m og sjötti í 400m. Við óskum honum til hamingju með árangurinn.
119 views0 comments

Recent Posts

See All

Mót hjá skíða- og brettakrökkum um helgina.

Um helgina fer fram bikarmót 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum. 16 krakkar frá Skíðafélagi Fjarðabyggðar (SFF) og Skíðafélaginu í Stafdal keppa þar saman undir merkjum ÚÍA. 14 af þessum krökkum æfa

Comments


bottom of page