top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Lengjubikarinn að hefjast.

Updated: Jun 9, 2020

Fyrsti leikur Leiknis í A-deild Lengjubikarsins fer fram í Höllinni á laugardaginn kl 13:00 þegar við tökum á móti Aftureldingu.

Eins og áhugasamir vita erum við í draumariðli í Lengjubikarum ár, með Aftureldingu, ÍA, KR, Breiðabliki og Leikni R.

Frábært tækifæri að máta sig við tvö bestu lið landsins og spútniklið síðasta tímabils í Pepsi.

Afturelding er líka verðugur andstæðingur og gamall keppinautur úr 2. deildinni.

Fjölmennum í Höllina, frítt inn!

Þessir verða í sviðsljósinu á laugardaginn.

14 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comments


bottom of page