• Knattspyrnudeild

Jesus ,,Chechu" Meneses til Leiknis

Updated: Jun 9, 2020

Miðvörðurinn Jesus Maria Meneses Sabater eða bara Chechu skrifaði á dögunum undir samning við Leikni og mun spila með liðinu í sumar.

Chechu ólst upp hjá R.C.D Mallorca, og spilaði einnig í yngri flokkum Atletico Madrid og CD Numancia. Hann hefur leikið með nokkrum liðum í Seconda-B, spænsku 3ju deildinni og lék meðal annars með Izarro Abella þar. Hans síðasta lið á Spáni var SD Compostela.

Chechu getur einnig leikið sem varnarsinnaður miðjumaður og vinstri bakvörður.

Hjartanlega velkominn til Leiknis Chechu!


Chechu og formaður knattspyrnudeildar Leiknis handsala samninginn.


293 views0 comments

Recent Posts

See All