• Knattspyrnudeild

Hugurinn hjá Seyðfirðingum

Leikmenn meistaraflokks karla hjá Leikni hefur ráðstafað sektarsjóði liðsins frá sumrinu. Björgunarsveitin Ísólfur og Rauði Krossinn á Seyðisfirði fengu sinn helminginn hvort eða 56.100 krónur.

Þessir drengir eru jafn fallegir að innan sem utan...

Og stelpurnar í meistaraflokki FHL (Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir) bættu um betur og gáfu sömu aðilum sinn sektarsjóð 89.500 á hvorn stað.

Þær eru ekki síðri en drengirnir!


509 views0 comments

Recent Posts

See All