• Knattspyrnudeild

Heiðar Snær í Leikni!

Updated: Feb 24

Heiðar Snær Ragnarsson miðjumaður úr Einherja hefur haft félagaskipti í Leikni og verður klár í fyrsta leik í Lengjubikar um komandi helgi.

Heiðar sem þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára á að baki 53 leiki með Einherja og hefur skorað í þeim 2 mörk.

Það verður spennandi að fylgjast með Heiðari í Leiknisbúningnum enda bráðefnilegur leikmaður þarna á ferðinni.

Hjartanlega velkominn í Leikni Heiðar!297 views0 comments

Recent Posts

See All