• Knattspyrnudeild

Garci í Leikni!

Daniel Garcia eða Garci hefur samið við Leikni og mun taka slaginn með okkur í Lengjudeildinni í sumar.

Garci sem er 28 ára spænskur framherji spilaði með Leikni í fyrra og skoraði þá 11 mörk í 19 leikjum. Von er á kappanum til landsins á sunnudaginn og ætti hann að vera klár í bikarleikinn við Stjörnuna næsta miðvikudagskvöld.

Við fögnum komu Garci ákaft og bjóðum hann innilega velkominn í Leikni aftur.


Garci á Eskjuvelli í ógleymanlegum leik sl haust.

291 views0 comments

Recent Posts

See All