top of page
Writer's pictureLeiknir

Fyrsti leikur undirbúningstímabilsins

Leiknir lék sinn fyrsta æfingaleik á undirbúningstímbilinu í gær, Þorláksmessu. Andstæðingarnir voru vinir okkar í Hetti/Huginn sem mættu fjölmennir enda framtíðin björt í herbúðum þeirra. Leikar fóru svo að Leiknir skoraði 4 gegn 1 marki gestanna. Þetta var fyrsti leikur Stefáns Ómars í búningi Leiknis og fyrsti leikur Björgvins eftir endurkomuna. Menn voru nokkuð ryðgaðir enda sumir ekki snert bolta síðan 21. September sl. Mörk Leiknis; Stefán Ómar, Sæþór Ívan, Björgvin Stefán og Marteinn Már. Liðið: Bergsteinn, Gummi, Arek, Almar og Sóli, Ásgeir og Hlynur djúpir, Sæþór og Marteinn á vængjum, Björgvin og Stefán fremst. Aðrir sem komu við sögu; Kifah, Óli Bernharð, Jón Bragi og Dagur.


Mynd: Öldungadeildin; Arek, Björgvin og Almar. Fyrrum leikmenn Leiknis í bakgrunni


19 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Comentários


bottom of page