top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Fyrsti heimaleikurinn í Lengjudeildinni

Í dag - sunnudaginn 28. júní - kl 16:00 tökum við á móti Þór Ak í stórleik annarar umferðar Lengjudeildarinnar.

Spennan er mikil í okkar herbúðum og við ætlum okkur sigur í dag.

Chechu er í banni eins og alþjóð veit og Gummi frá vegna veikinda. Þá eru Bergsteinn og Marteinn enn meiddir.

En maður kemur í manns stað.

Áfram Leiknir!!
66 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comments


bottom of page