top of page
  • gudbjorgros

Flott helgi í Oddsskarði

Síðastliðna helgi (26.-27. mars) fór fram Fjarðarálsmót á skíðum í Oddsskarði þar sem börn á aldrinum 5-15 ára tóku þátt. Öll börn 9 ára og yngri fengu verðlaun fyrir þátttöku og þar áttum við flottan hóp af krökkum. Úrslit keppenda 10-15 ára má sjá hér að neðan (keppendur SFF merktir með rauðu). Börn og fullorðnir skemmtu sér stórvel í fjallinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
11 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page