Stórn KSÍ tók þá ákvörðun á fundi sínum í dag að ljúka keppni á Íslandsmótinu og telst staða móta eins og hún er nú lokastaða.
Sem þýðir að meistaraflokkur karla er fallinn í 2. deild.
Og meistaraflokkur kvenna; FHL situr áfram í 2. deild.
En við munum ekki sitja lengi með hendur í skauti og harma hlutskipti okkar. Nú förum við á fullt að undirbúa næsta tímabil og vonandi getum við fært góðar fréttir af þeim udnirbúningi fljótlega.
Bình luận