• Knattspyrnudeild

David Fernandez í Leikni!

David Fernandez Hidalgo, 27 ára spænskur sóknarmaður hefur skrifað undir samning við Leikni út tímabilið.

David kemur frá því skemmtilega félagi Flat Earth FC á Spáni sem leikur í tercera-deildinni. David á yfir 100 leiki í deildinni, en kemur upp úr akademíu Leganes, sem nú berst fyrir sæti sínu í La Liga.

Við bjóðum David hjartanlega velkominn í Leikni og hlökkum til að sjá hann leika listir sínar á teppinu í Höllinni.379 views0 comments

Recent Posts

See All