• Leiknir

Claudia Santisteban nýr blakþjálfari

Ráðin hefur verið nýr þjálfari blakdeildar, Claudia Santisteban. Claudia kemur frá Madrid og er fædd árið 1996. Hefur spilað blak í efstu deild á Spàni auk þess að keppa í strandblaki.


Við bjóðum Claudiu velkomna til starfa!


35 views

©2019 Ungmennafélagið Leiknir Fáskrúðsfirði.