top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Brynjar áfram!

Brynjar Skúlason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks karla.

Stefnan er að sjálfsögðu sett á að endurheimta sætið í Lengjudeildinni sem tapaðist með jafn hörmulegum hætti og raun ber vitni.

Það þarf ekki að tyggja það ofan í Leiknisfólk eða knattspyrnuáhugamenn almennt að þetta eru góð tíðindi, enda Brynjar frábær þjálfari.

Fréttir af samningum við leikmenn eru handan við hornið og gott útlit með að við höldum flestum af ,,heimastrákunum".

Við óskum Brynjari og Leiknisfólki innilega til hamingju með framlenginuna á samstarfinu!

Binni og Amir á góðri stund á Eskifirði haustið 2019.203 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comentários


bottom of page