top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Blikarnir koma!

Breiðablik, eitt öflugasta knattspyrnulið landsins með mest spennandi þjálfarann kemur austur á sunnudaginn, 8. mars að etja kappi við Leikni.

Blikarnir höfnuðu í öðru sæti á Íslandsmótinu á síðasta keppnistímabili og hafa lengi verið frábærir á undibúningstímbilum íslandsmótsins með sína miklu uppsprettu ungra leikmanna.


10 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page