top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Bakhjarl

Á aðalfundi Loðnuvinnlsunnar hf í gær 16. júní, fékk knattspyrnudeildin afhent gjafabréf upp á 11 milljónir frá fyrirtækinu. Þessi frábæri stuðningur Loðnuvinnlsunnar tryggir starf knattspyrnudeildarinnar í ár, enda er þetta hátt í 30% af áætlaðri veltu ársins.

Fyrir hönd knattspyrnudeildarinnar þakka ég einu sinni enn fyrir stuðninginn og þann hug sem honum fylgir.


684 views0 comments

Recent Posts

See All

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

bottom of page