Knattspyrnudeild
Austurlandsmót
Leiknir hefur lokið þátttöku sinni á Austurlandsmóti í knattspyrnu. Auk okkar manna tóku Sindri, H/H, KFF og KFF2.
Mótið var hraðmót fyrir okkur, 4 leikir á 10 dögum.
Eins og sést á meðfylgjandi mynd er Leiknir austurlandsmeistari 2021.
