top of page

Arek klár!

Writer's picture: KnattspyrnudeildKnattspyrnudeild

Arkadiusz Jan Grzelak fyrirliði skrifaði rétt í þessu undir nýjan samning við Leikni og því klár í slaginn fyrir sumarið.

Það þarf ekkert að kynna Arek fyrir stuðningsmönnum Leiknis, hann hefur verið algjör lykilmaður hjá okkur mörg undanfarin ár. Arek sem er 26 ára á að baki 194 leiki fyrir Leikni og hefur skorað 17 mörk í þeim. Hann var markahæstur hjá félaginu í Lengjudeildinn sl sumar með 5 mörk í 18 leikjum, þrátt fyrir að spila mestan part sem miðvörður.

Við óskum Arek til hamingju með samninginn og hlökkum til enn eins frábærs tímabils hjá honum og Leiknisliðinu.


196 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Samstarf

Yorumlar


©2019 Ungmennafélagið Leiknir Fáskrúðsfirði. 

  • facebook
  • twitter
  • youtube
bottom of page