Leiknir tekur á móti erkivinum sínum í Hetti í Fjarðabyggðarhöllinni kl 13 sunnudaginn 28. febrúar.
Fyrsti leikur Leiknis í Lengjubikarnum í ár.
Margt spennandi að sjá hjá Leikni; nýr leikmaður, gamlir leikmenn komnir aftur og loðnuvertíðarstemmning mun svífa yfir vötnum.
Áhorfendur athugið; grímuskylda og metersregla.
Fjölmennum í Fjarðabyggðarhöllina á sunnudaginn í boði Þórólfs og Víðis.
Comments