top of page
Writer's pictureKnattspyrnudeild

Aðstoðarþjálfari

Updated: Feb 10, 2021

Stjórn knattspyrndeildar hefur ráðið aðstoðarþjálfara fyrir meistaraflokk karla. Younes El-Hage er þrítugur og með UEFA-B gráðu. Nafnið kann að hljóma kunnuglega enda er um að ræða eldri bróður Danny El-Hage markvarðar. Younes hefur undanfarið þjálfað unga iðkendur í þeirri ágætu borg Liverpool en missti vinnuna þegar öllu var lokað vegna Covid-19.

Þeir bræður eru væntanlegir til landsins 20. febrúar og verða því klárir í fyrsta leik í lengju bikar þann 28.

Við bjóðum Younes hjartanlega velkominn til starfa og hlökkum til samvinnunnar.


376 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa...

Comentarios


bottom of page