top of page
  • Blakdeild

Aðalfundur Blakdeilar

Aðalfundur blakdeildar Leiknis verður haldinn mánudaginn 22. mars kl 20:00 í Skólamiðstöðinni.


Efni fundarins:

- Farið yfir starf síðasta árs.

- Reikningar deildarinnar kynntir.

- Kosning stjórnar.

- Önnur mál.


Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar og vilja hafa áhrif eru hvattir til að koma.


Stjórn blakdeildar Leiknis


10 views0 comments

Recent Posts

See All

Mót hjá skíða- og brettakrökkum um helgina.

Um helgina fer fram bikarmót 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum. 16 krakkar frá Skíðafélagi Fjarðabyggðar (SFF) og Skíðafélaginu í Stafdal keppa þar saman undir merkjum ÚÍA. 14 af þessum krökkum æfa

Comments


bottom of page