• gudbjorgros

Aðalfundur allra deilda!Sameiginlegur aðalfundur allra deilda félagsins auk aðalstjórnar verður haldinn í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar næstkomdi fimmtudag, þ. 12. maí kl. 20.00.

Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Við hvetjum alla til að láta þetta tækifæri ekki fram hjá sér fara, að ná öllum aðalfundum félagsins á einu bretti! Nú er tækfæri til að kynna sér og fylgjast með starfsemi félagsins okkar!

26 views0 comments

Recent Posts

See All

Leiknir í samstarfi við Fjarðabyggð bíður upp á Sumarfrístund á Fáskrúðsfirði sumarið 2022. Um verkefni er að ræða í samstarfi fjölskyldusviðs sveitarfélagsins og knattspyrnudeildar Leiknis og tengist