top of page
  • Writer's pictureÁsgeir Páll Magnússon

Íþróttaskóli Leiknis 2021

Íþróttaskóli Leiknis verður áfram rekinn í sumar og verður með sama sniði og undanfarin ár. Sú breyting verður þó að Ásgeir Páll Magnússon tekur við starfi Unnars Ara Hanssonar sem skólastjóri.


Íþróttaskólinn verður virka daga kl 10-12. Hann hefst 7. júní og stendur til 20. ágúst, en frí verður 29. júlí til og með 4. ágúst. Mæting við Leiknishúsið.


Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015-2011, sem sagt yngstu 4 bekkirnir frá þessu skólaári og árgangurinn sem hefur skólagöngu í haust. Þá gerum við ráð fyrir að 2016 árganginum verði boðið að vera með í eina eða tvær vikur í sumar.


Stakur dagur: 600 kr, vikan 2.400 kr og sumarið 24.000 kr – Athugið að þeir sem greiða í Sumarfrístundina greiða ekkert aukalega fyrir Íþróttaskólann þann tíma. Allt sumarið Frístund+Íþróttaskóli 40.000 kr248 views0 comments

Recent Posts

See All

Mót hjá skíða- og brettakrökkum um helgina.

Um helgina fer fram bikarmót 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum. 16 krakkar frá Skíðafélagi Fjarðabyggðar (SFF) og Skíðafélaginu í Stafdal keppa þar saman undir merkjum ÚÍA. 14 af þessum krökkum æfa

Comentarios


bottom of page