top of page
  • Writer's pictureLeiknir

Íþróttamaður Leiknis 2020

Viktor Ívan Vilbergsson er Íþróttamaður Leiknis árið 2020. Viktor vann til ýmissa verðlauna í frjálsum íþróttum á árinu:


Meistarmót Íslands - Innanhús

300 metra hlaup - 3. sæti

800 metra hlaup - 1. sæti

1500 metra hlaup - 3. sæti


Meistaramót Íslands

300 metra hlaup - 1. sæti

600 metra hlaup - 1. sæti

1500 metra hlaup - 1. sæti


Reykjavíkurleikarnir - RIG 2020 - innanhús

600 metra hlaup - 3. sæti


Hann var einnig valin í afreks og æfingarhóp F.R.Í.


214 views0 comments

Recent Posts

See All

Mót hjá skíða- og brettakrökkum um helgina.

Um helgina fer fram bikarmót 12-15 ára í alpagreinum í Bláfjöllum. 16 krakkar frá Skíðafélagi Fjarðabyggðar (SFF) og Skíðafélaginu í Stafdal keppa þar saman undir merkjum ÚÍA. 14 af þessum krökkum æfa

Commentaires


bottom of page