top of page
  • Writer's pictureKnattspyrnudeild

Ásgeir Páll skrifar undir!

Ásgeir Páll Magnússon, hinn tvítugi vinstri bakvörður félagsins skrifaði undir nýjan eins árs samning í gær.

Ásgeir er fjölhæfur leikmaður og spilaði meðal annars allar stöður á vellinum á undirbúningstímabilinu 2019, nema í marki þar sem hann hefur ekki spilað síðan á Króksmótinu 2013.

Ásgeir hefur verið lykilmaður hjá okkur síðustu tvö tímabil, enda öflugur leikmaður með mikla hlaupagetu sem alltaf er að bæta sig.

Ásgeir á að baki 61 leik og eitt mark á ferlinum og að sjálfsögðu aðeins fyrir Leikni,

Til hamingju með samninginn Ásgeir og til hamingju Leiknismenn!104 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comments


bottom of page