• Knattspyrnudeild

Ársmiðar!


Leikmenn meistaraflokks karla ganga í hús á Búðum miðvikudaginn 12. maí og bjóða fólki að kaupa ársmiða á heimaleiki liðsins í 2. deild og styrkja félagið þannig umtalsvert. Það er engin mætingarskylda, þetta má gjarnan vera styrkur.

Þeir sem missa af strákunum á miðvikudaginn eða eiga jafnvel ekki heima hér á Búðum mega gjarnan setja sig í samband við einhvern strákanna eða jafnvel formann knattspyrnudeildar.


Kjörin eru þessi:

Einstaklingur 12.000 kr

Hjóna-/sambýlingamiði 17.000 kr


Ársmiðarnir gilda líka á heimaleiki mfl kvenna - FHL - í 2.deild, en Fjarðabyggðarhöllin er einnig heimavöllur stelpnanna.138 views0 comments

Recent Posts

See All