• Knattspyrnudeild

Ársmiðar

Updated: Jun 9, 2020

Stjórn knattspyrnudeildar er að hefja sölu ársmiða á heimaleiki Leiknis í 1. deildinni.

Verðið í ár er 12.000 kr fyrir einstakling en 17.000 fyrir hjón/pör.

Árskortið gildir einnig á leiki meistaraflokks kvenna H/K/L í 2. deildinni, þannig að þetta eru 19 leikir á kostakjörum.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við okkur í stjórn knattspyrnudeildarinnar; td símleiðis, á messenger, með tölvupósti, faxi, bréfi eða með jafnvel hugskeyti.


152 views0 comments

Recent Posts

See All