top of page
  • Writer's pictureÁsgeir Páll Magnússon

Áhaldaleigan sigraði!

Lið Áhaldaleigu Austurlands vann Sókn-Lögmannsstofu 5-4 í æsispennandi úrslitaleik RafJólamóts Leiknis í FIFA.

Í undanúrslitum vann Áhaldaleigan Metal en Sókn lagði lið Tveggja Stubba. Tveir Stubbar fóru óhefðbundna leið í undanúrslitin, en 4ða sætið var boðið upp og buðu velunnarar liðsins best, 25 þúsund krónur.

Liðin í undanúrslitum voru þannig skipuð:

Áhaldaleigan: Óli Bernharð og Patrekur Viðar.

Sókn: Valdimar Brimir og Ásgeir félagi hans.

Metal: Ásgeir Páll og Jens Alberts.

Tveir Stubbar: Sæþór og Arnar Freyr.


Örugg stórn mótsins var í höndum félaganna Björgvins Stefáns og Svans Freys.


Knattspyrnudeildin þakkar stuðningsaðilum, þátttakendum og fjölmörgum áhorfendum kærlega fyrir mótið.


Patti (sá með rauðu augun) og Óli B (sá með permanentið) með sigurbros á vör.

236 views0 comments

Recent Posts

See All

Samstarfið leitar að nafni!

Sameignilegt lið Leiknis og Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar leitar nú að nafni á félagsskapinn. Sérstök nafnanefnd hefur tekið til starfa og í henni sitja formenn aðalstjórna Þróttar, Austra, Vals og

Comments


bottom of page