top of page

Heiðursfélagar Ungmennafélagsins Leiknis

img970.jpg

Baldur Björnsson

sigurdur_haraldsson_leiknismadur_0030_we

Sigurður Haraldsson

Sigurður er margfaldur Íslands-, Norðurlanda-, Evrópu- og heimsmeistari í frjálsíþróttum. Keppnisferill hans á alþjóðavettvangi hófst ekki fyrr en eftir sjötugt, að liðnu fjörutíu ára hléi frá íþróttaiðkun. Hann ólst upp á Fáskrúðsfirði og hefur alla tíð keppt undir merkjum Leiknis. Sigurður var gerður heiðursfélagi árið 2005.

bottom of page